Um mig
Ég heiti Hreinn Orri Hreinsson og nafnið Coach Clean kemur út frá því mínir nánustu byrjuðu að kalla mig þetta þegar ég byrjaði að þjálfa þannig ég ákvað að halda því
Ég er 34ára í dag og byrjaði í líkamsrækt þegar ég var 22ára sem er frekar seint meðan við hvernig hlutirnir eru í dag og hef elskað það síðan á fyrsta degi en það var ekki fyrir en að ég hætti allri óreglu og gerði þetta að lífstill sem hlutirnir fóru almennilega að gerast
Ég var aldrei mikill íþrótta maður, ég æfði hokky þegar ég var yngri en ég fann mig aldrei í hefbundnum íþróttum en ég fann mig strax í líkamsrækt og ég trúi því að sama hvaðan þú ert að koma þá geturu náð árangi og ástríðu í likamsrækt
Ég hef mikla reynslu í þjálfun ég þjálfaði á gólfinu í worldclass í 4 og halft ár og hef líka sinnt styrktarþjálfun hjá fótboltaliði í smá tíma
Ég er alltaf að menta mig meira og mun aldrei hætta því ég ætla t.d að keppa í fyrsta skipti í fitness á næsta ári því jú ég elska þetta sport en líka uppá reynsluna og þekkinguna sem það mun gefa mér í sportinu og í þjálfun
Ég elska vinnuna mína og hef reglulega fengið þú skilaboð um að hafa breytt lífi fólks það er það sem ég elska mest er að fá að hjálpa fólki að læra á líkamasinn, næringu og betur umbæta lífsitt það gefur mér aukakraft í að gera betur á hverjum degi