COACH CLEAN

Framúrskarandi fjarþjálfun sem hjálpar þér að ná hámarks árangri og betri lífsgæðum hvar sem er hvenær sem er

Þjálfun

Ég er með þau markmið og standard fyrir mig og mína viðskiptavini að þau geri þetta að lífsstíl, öðlist þekkingu og reynslu sem mun svo nýtast þeim áfram

Þetta er ekki flókið...
þú þarft bara að byrja!

Þú ert með þjálfaran við fingurgómana!

Ég er með þér alla leið

Algengar spurningar

Hvernig virkar þetta?

Öll þjálfuninn fer í gegnum netið, þú skráir þig, færð aðgang að appi og þar inni svararu spurningalista sem ég geri pakkan þinn útfrá og hann yrði tilbuin 1-3 dögum frá skráningu

Af hverju ætti ég að velja Coach Clean?

Ég hef mikla reynslu af þjálfun hef þjálfað á gólfi  í 5 ár og með fjarþjálfun í 2 ár, hef hjálpað mikið af fólki að ná sýnum markmiðum, læra á næringu og líkamsrækt sem og bætt lífsgæði

Afhverju fjarþjálfun í stað einkaþjálfun?

Þar sem ég hef starfað við bæði einka og fjarþjálfun þá sé ég að fólk nær meiri árangri í fjarþjálfun heldur en einkaþjálfun þar sem öll ábyrgið er hjá ykkur, þú getur mætt eins oft og þú vilt,hvernær sem þú vilt, þú ert ekki að treysta á að 3 tímar í viku með þjálfara mun skila öllum árangrinum því það endar yfirleitt þannig og þú ert þá bara að mæta í mjög dýran leikfimistíma á meðan fjarþjálfun er 70-80% ódýrari og þá eru meiri líkur á að þú endist í þann tíma til að sjá alvöru árangur

Afhverju næringaþjálfun?

Ég get gert matarplön en það er enginn að fara að borða eftir pdf skjali alla æfi og það gefur ekki fólki svigrúmið sem það þarf og vill.

Ég tel það betra ef fólkið mitt læri á næringuna sína, þannig ég vill kenna öllum mínum viðskiptavinum á næringagildi því að það gefur þeim mikið af möguleikum og hjálpar til að viðhalda árangri

Ef ég æfi íþrótt hentar næringaþjálfun mér?

Já auðvitað er besta leiðinn til að toppa árangurinn í íþrótt að vita hvernig best er að nærast, það ættu allir sem eru alvara um að ná árangri í sinni íþrótt að kunna á næringagildi eða macros