COACH CLEAN
Framúrskarandi fjarþjálfun sem hjálpar þér að ná hámarks árangri og betri lífsgæðum hvar sem er hvenær sem er

Þjálfun
Ég er með þau markmið og standard fyrir mig og mína viðskiptavini að þau geri þetta að lífsstíl, öðlist þekkingu og reynslu sem mun svo nýtast þeim áfram
Fjarþjálfun
Fyrir þau sem vilja komast í betra form og ná alhliða árangri
Næringarþjálfun
Fyrir þau sem vilja aðstoð við að læra á næringagildi og borða rétt
Umsagnir
Herra Hnetusmjör
Ég hef verið í bæði einkaþjálfun og fjarþjálfun hjá MR clean og það fyrsta sem dettur í hugan hjá mér varðandi þjálfun er fjölbreytni, fagmennska og aðallega þolinmæði hefur hjálpað mér að komast á þann stað sem ég er á í dag þar sem hann hjálpaði mér líka að skilja betur hvað ég á að borða því þetta er miklu meira en bara kaloríur heldur er þetta næringargildi sem þú ert að setja á tankinn hjá þér til að hafa jafna orku á æfingu og yfir daginn
Simmi Vill
Þjálfari þarf að hafa þekkingu, áhuga og jákvæða hvatningu sem erfitt er að koma sér undan. Hreinn orri eða MR Coach Clean er með öll þessi element og meira til!
Kristján
Ég hef verið í þjálfun hjá Hrein Orra síðan ég var 17 ára ég kom til hans 59 kg og vissi ekki neitt um líkamsrækt og í gegnum árin hefur hann kennt mér ótrúlega mikið á líkamsrækt, næringu og andlega heilsu.
Í dag er ég 21 árs, 80kg og ég er ennþá í þjálfun hjá honum
Hansea
Eftir að ég byrjaði í næringarþjálfun hjá Coach Clean sé ég hvað mataræðið skiptir miklu máli þegar maður vill koma sér í sitt besta form. Það að borða “hollt” og að borða rétt er tvennt ólíkt.
Svo ánægð með þjónustuna og samskiptin og alla þá hjálp.
Guðbjörn
Ég hef verið i þjálfun hjá Coach Clean síðan i febrúar og síðan ég byrjaði hefur gym progress hja mér bæst töluvert, Hreinn er alltaf til i að hjálpa og er mjög fljótur að svara og kemur með útskýringar uppá 100. Ég gæti ekki verið ánægðari með hann. Hann fær 100% meðmæli
María
Eftir að ég byrjaði hjá Coach Clean hef ég fundið ótrúlegan mun á minni frammistöðu! Ég finn að ég er hraðari og hef aldrei verið jafn sterk og eftir að ég byrjaði í þjálfun hjá honum.
Hrikalega ánægð með alla þjónustuna hjá honum. Hann er frábær í samskiptum og ég fæ ótrúlega mikla hjálp frá honum
Þetta er ekki flókið...
þú þarft bara að byrja!
Þú ert með þjálfaran við fingurgómana!
Ég er með þér alla leið
Algengar spurningar
Öll þjálfuninn fer í gegnum netið, þú skráir þig, færð aðgang að appi og þar inni svararu spurningalista sem ég geri pakkan þinn útfrá og hann yrði tilbuin 1-3 dögum frá skráningu
Ég hef mikla reynslu af þjálfun hef þjálfað á gólfi í 5 ár og með fjarþjálfun í 2 ár, hef hjálpað mikið af fólki að ná sýnum markmiðum, læra á næringu og líkamsrækt sem og bætt lífsgæði
Þar sem ég hef starfað við bæði einka og fjarþjálfun þá sé ég að fólk nær meiri árangri í fjarþjálfun heldur en einkaþjálfun þar sem öll ábyrgið er hjá ykkur, þú getur mætt eins oft og þú vilt,hvernær sem þú vilt, þú ert ekki að treysta á að 3 tímar í viku með þjálfara mun skila öllum árangrinum því það endar yfirleitt þannig og þú ert þá bara að mæta í mjög dýran leikfimistíma á meðan fjarþjálfun er 70-80% ódýrari og þá eru meiri líkur á að þú endist í þann tíma til að sjá alvöru árangur
Ég get gert matarplön en það er enginn að fara að borða eftir pdf skjali alla æfi og það gefur ekki fólki svigrúmið sem það þarf og vill.
Ég tel það betra ef fólkið mitt læri á næringuna sína, þannig ég vill kenna öllum mínum viðskiptavinum á næringagildi því að það gefur þeim mikið af möguleikum og hjálpar til að viðhalda árangri
Já auðvitað er besta leiðinn til að toppa árangurinn í íþrótt að vita hvernig best er að nærast, það ættu allir sem eru alvara um að ná árangri í sinni íþrótt að kunna á næringagildi eða macros